Nokia 206 - Afritun efnis úr eldri síma

background image

Afritun efnis úr eldri síma

Auðvelt er að afrita tengiliði, dagbók

og annað efni yfir í nýja símann.

Kveiktu á Bluetooth í báðum

símunum.

1

Velja

Velja skal Valmynd > Stillingar.

2

11

background image

Eigin flýtivísar

Tengingar

Símtalsstillingar

Samst./ör.afrit

Búa til ör.afrit

Samst. v. netþj.

Setja upp afrit

Afrita úr tæki

Velja

Velja

Velja skal Samst./ör.afrit > Afrita úr

tæki.

3

Textaskilaboð

Margmiðl.skilab.
Minnismiðar

Dagbók

Tengiliðir

Lokið

Veldu það sem þú vilt afrita og svo

Lokið.

4

Tengja

Fartölvan mín

Nokia XX

Veldu eldri símann af listanum yfir

þau tæki sem fundust.

5

Hreinsa

Í lagi

Valkostir

Slá inn lykilorð:

Ef beðið er um það skaltu búa til

lykilorð sem gildir aðeins í þetta skipti

(t.d. 123) og velja Í lagi.

6

Er kóðinn sá sami og í

hinu tækinu?

Gættu þess að slá inn sama kóða í

báðum símunum.

7

Fylgdu leiðbeiningunum sem birtast í

báðum símunum.

8

12