 
Nokia Slam notað til að 
deila mynd
Deildu efni á auðveldan hátt með
Nokia Slam.
Kveiktu á Bluetooth í báðum
símunum. Síminn má ekki vera falinn.
1
Velja
Valkostir
Eyða
Nota mynd
Breyta mynd
Landslagsmynd
Deila
Veldu hlutinn, til dæmis mynd, sem þú
vilt deila og Valkostir > Deila.
2
37
 
Velja
Skilaboð
Með Bluetooth
Um Slam
Veldu Um Slam.
3
Færðu símann nálægt hinum
símanum.
4
Nokia Slam leitar að nálægasta síma
og sendur hlutinn til hans.
5