Nokia 206 - Tákn sem birtast í símanum

background image

Tákn sem birtast í
símanum

— Þú átt ólesin skilaboð.

— Þú átt ósend skilaboð eða

skilaboð sem mistókst að senda.

— Takkarnir eru læstir.

— Enginn tónn heyrist þegar hringt

er í símann eða skilaboð berast.

— Áminning er stillt.

— Kveikt er á Bluetooth.

— Öll móttekin símtöl eru

framsend í annað númer.

— Höfuðtól er tengt við símann.

Farsímakerfið sem tengt er við kann að

vera táknað með einum staf,

samsetningu stafa eða samsetningu
stafa og tölustafa. Til dæmis

, allt

eftir þjónustuveitunni.

Táknin eru hugsanlega mismunandi

eftir svæði eða þjónustuveitu.

13