Textaritun
Ýttu endurtekið á takka þar til
stafurinn birtist.
Til að slá inn sérstaf eða greinarmerki
heldurðu * inni og velur svo stafinn.
Til að skipta á milli há- og lágstafa
ýtirðu á #.
Til að slá inn tölustafi heldurðu inni#
og velur svo Talnahamur. Til að skipta
aftur yfir í stafi heldurðu inni #.
Ef þú vilt slá inn einn tölustaf á
fljótlegan hátt skaltu halda viðeigandi
talnatakka inni.
Til að kveikja eða slökkva á flýtiritun
velurðu Valkostir > Flýtiritun og svo
Kveikja eða Slökkva. Ekki eru öll
tungumál studd.
Til að velja annað tungumál fyrir
innsleginn texta velurðu Valkostir >
Tungumál texta.
20