Nokia 206 - Uppfærsla hugbúnaðar með símanum

background image

Uppfærsla hugbúnaðar
með símanum

Hægt er að uppfæra hugbúnað símans

þráðlaust. Einnig er hægt er að stilla

símann á að leita sjálfkrafa að

uppfærslum.

Veldu Valmynd > Stillingar og Sími >

Uppfærslur tækisins.

1. Til að sjá hvort uppfærsla er í boði

velurðu Sækja símahugb..

2. Til að hlaða niður uppfærslu og

setja hana upp velurðu Sækja

símahugb. og fylgir svo leiðbeining­

unum sem birtast í símanum.

Uppfærslan getur tekið nokkrar

mínútur. Hafðu samband við þjónustu­

veituna ef vandamál kemur upp.

Sjálfvirk leit að uppfærslum

Veldu Sjálfvirk uppfærsla og svo

hversu oft er leitað að uppfærslum.

Netþjónustuveitan getur sent

hugbúnaðaruppfærslur beint í símann

39

background image

(sérþjónusta). Nánari upplýsingar um

þessa þjónustu fást hjá netþjónustu­

veitunni.